Badminton fyrir 16 ára og eldri veturinn 2017-2018

Tímarnir eru fyrir 16 ára og eldri og oft talað um trimmara.

Tímarnir eru eftirfarandi daga í íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum.

Fimmtudagar kl 21:00 til 22:30.

Sunnudagar kl 10:00 til 11:30.

Allar nánari upplýsingar er hægt að fá í gegnum netfangið Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.