Glæsilegur árangur á bikarmóti.

Um síðustu helgi tóku krakkar frá Hetti þátt í bikarmóti á vegum TKÍ. Þetta er í fyrsta skipti sem Höttur sendir lið á mót í Tae kwon do. Sjö keppendur fóru frá Hetti. Hópurinn náði sjö silfrum og einu bronsi. Frábær árangur hjá krökkunum.