SUNDÆFINGAR Í SUMAR

Sumaræfingar hjá sunddeild Hattar eru á mánudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum frá klukkan 8:30-10:00.

Nýjir iðkendur eru velkomnir.Skárning á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

Framundan eru tvö sundmót, Sumarhátíð UÍA 8-10. júlí og svo Unglingalandsmót Íslands 29-31. júlí og verða þau bæði haldin á Egilsstöðum.