Aðalfundur - ný stjórn

Aðalfundur Blakdeildar Hattar var haldinn 28. mars sl. Ákveðið var að fækka í stjórn, úr fimm í þrjá. Nýja stjórn skipa: Guðgeir Sigurjónsson - formaður, Hrönn Magnúsdóttir - gjaldkeri og Valgerður Hreinsdóttir - ritari. Varamaður er Lovísa Hreinsdóttir.

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (arsskyrsla_fyrir_2013.doc)arsskyrsla_fyrir_2013.doc 309 Kb