Æfingar karla og kvenna haust 2012

Þá er blakvertíðin hafin aftur eftir strandblaksvertíðina.

Karlarnir eru í Fellahúsinu á mán. kl. 18:30 og á mið. kl. 20:00.

Konurnar eru á Egilsstöðum á þri. kl. 20:00 og fim. kl. 21:00.

Svo er sameiginlega æfing karla og kvenna á Egilsstöðum á sunnudögum kl. 15:00.

 

Hvetjum alla til að mæta.

Nýir iðkendur sérstaklega velkomnir.