Höttur áfram í úrslitakeppnina

Þriðja og síðasta mótið í 2. og 3. deildinni var um helgina og gekk vel.  A lið Hattar vann alla sína leiki en B lið Hattar tapaði tveimur leikjum.  Úrslit í leikjum 2. deildar Austur er hægt að sjá hér og úr 3. deild austur hér