Aðalfundur

Aðalfundur Blakdeildar Hattar var haldinn 26. febrúar sl. Ný stjórn var kosin á fundinum. Hana skipa Magnús Jónasson, Ruth Elfarsdóttir, Soffía Brandsdóttir, Lovísa Hreinsdóttir og Helga Jóna Jónasdóttir. Úr stjórn ganga Elínborg Valsdóttir og Málfríður Björnsdóttir.

Blakdeildin var rekin nánast á núllinu árið 2011 og er það mjög gott því ekki er ætlast til að deildin safni sjóðum á reikningum.

 

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (arsskyrsla_fyrir_2011.doc)arsskyrsla_fyrir_2011.doc 55 Kb
Download this file (skyrsla_strandblak[1].pdf)skyrsla_strandblak[1].pdf 285 Kb