Árekstrar í æfingatöflum fótbolta og körfubolta

Árekstrar eru í æfingatöflum fótbolta og körfubolta þannig að minniboltaæfingar stráka stangast á við 6. flokks æfingar í fótboltanum á þriðjudögum.  Einnig skarast æfingar minnibolta stelpna á fimmtudögum við 5. og 6 flokk kvenna í fótboltanum.

Við vinnum að lausn málsins með fótboltanum og reynt verður að hnika tímum til þannig að hægt sé að stunda báðar íþróttir.  Finnum út úr því í vikunni.