Úrslitaleikir við Fjölni

Fjölnir vann Breiðablik 2-1 í hinni undanúrslitaviðureigninni og mætum við þeim því í rimmu um sæti í Úrvalsdeild. Fyrsta viðureignin verður næsta þriðjudag:

Leikur 1: þriðjud. 1. apríl, kl. 19:15 í Dalhúsum í Grafarvogi

Leikur 2: föstud. 4. apríl, kl. 18:30 á Egilsstöðum

Leikur 3: þriðjud. 8. apríl, kl. 19:15 í Dalhúsum í Grafarvogi (ef þarf)

Hægt er að fylgjast með heimaleikjum Fjölnis á Fjölnir TV: http://www.fjolnir.is/tv/