Mfl.kvk. Fréttir

Hattarstelpur unnu Hamrana frá Akureyrir 3-0 í VISA bikarkeppni KSÍ 30.maí.  Það var Elva Hjálmarsdóttir sem skoraði fyrsta mark Hattar með þrumuskoti langt fyrir utan teig sem endaði í bláhorninu. Óverjandi fyrir markmann Hamranna.  Staða 1-0 í hálfleik.  Sonja Jóhannsdóttir, nýr leikmaður Hattar, sem nýverið skipti úr Fjarðabyggð skoraði tvö mörk í síðari hálfleik.  Mikill liðsstyrkur fyrir Hattarstelpurnar að fá hana.