Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Yngri flokkar

Körfuboltaæfingar hefjast 10. sept.

  • Skoða sem PDF skjal

Æfingar yngri flokka í körfubolta hefjast mánudaginn 10. sept.  Tímatafla og frekari upplýsingar verða settar inn á vefinn (hottur.is/körfubolti) 7. sept.

30 strákar í minniboltanum

  • Skoða sem PDF skjal

30 strákar æfa nú körfubolta í minniboltaflokki hjá Hetti en í þeim flokki æfa 6 - 11 ára.  Frosti Sigurðsson er þjálfari en hann hefur fengið til liðs við sig vaska sveina úr meistaraflokki og 11. flokki til að aðstoða við þjálfunina. Mikið fjör er á æfingunum og aðalatriðið að hafa gaman og læra körfubolta. 11 strákar úr flokknum munu fara á Nettó mótið í körfubolta sem haldið verður í Reykjanesbæ 3.-4. mars.

img_0011img_0027

img_0014

img_0016

img_0019

img_0020

 

Æfingar yngri flokka körfu 2011-2012

  • Skoða sem PDF skjal

Minnibolti:

Mánud. kl. 19, fimmtud. kl. 17:30 og sunnud. kl. 12:00

Þjálfari: Frosti Sigurðsson, s. 8617038

 

8. flokkur drengja:

Mánud. kl. 20, fimmtud. kl. 18:30 og sunnud. kl. 13:00

Þjálfari: Frosti Sigurðsson, s. 8617038

 

9. flokkur drengja:

Mánud. kl. 20, fimmtud. kl. 18:30 og sunnud. kl. 13:00

Þjálfari: Frosti Sigurðsson, s. 8617038

 

Drengjaflokkur:

Mánud. kl. 19:00, fimmtud. kl. 17:30 og sunnud. kl.13:30

Þjálfari: Viðar Örn Hafsteinsson, s. 8659540

 

Stúlknaflokkur:

Þriðjud. kl. 17:00 og sunnud. kl.12:00

(3. æfing á fimmtud. er í athugun)

Þjálfari: Frosti Sigurðsson, s. 8617038

Körfuboltatímar í sumar

  • Skoða sem PDF skjal

Körfuboltatímar verða í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum í sumar.  Tímarnir eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:00 – 19:30 og er fyrsti tíminn þriðjudaginn 14. júní.  Leiðbeinandi sér um æfingarnar en tímarnir eru aðallega ætlaðir til að hittast og spila körfubolta.  Allir yngri flokka iðkendur eru velkomnir og allir sem vilja koma og prófa að æfa körfubolta.

Æfingatafla og þjálfarar

  • Skoða sem PDF skjal

Æfingatafla yngri flokka 2010-2011:

 

7. fl. og yngri stúlkur:

Fimmtud. kl. 18:00 og sunnud. kl. 13:00

Þjálfari: Viggó Skúlason (s. 8690836)

 8.-10. fl. stúlkur:

Mánud. kl. 19:00, þriðjud. kl. 20:00, fimmtud. kl. 19:00 og sunnud. kl. 14:00

Þjálfari: Viggó Skúlason (s. 8690836)

Minnibolti drengir:

Þriðjud. kl. 18:00, fimmtud. kl. 18:00 og sunnud. kl. 13:00

Þjálfari: Viðar Örn Hafsteinsson (s. 8659530)

7.-8. fl. drengir:

Mánud. kl. 19:00, þriðjud. kl. 20:00, fimmtud. kl. 18:00 og sunnud. kl. 13:00

Þjálfari: Björn Benediktsson (s. 8689351)

10. fl. drengir: 

Mánud. kl. 19:00, þriðjud. kl. 20:00, fimmtud. kl. 19:30 og sunnud. kl. 14:30

Þjálfari: Viðar Örn Hafsteinsson (s. 8659530)

Karfa, frjálsar, blak 6-9 ára barna:

Þriðjud. kl. 18:00 og laugard. kl. 13:00

Þjálfari: Brynjar Gauti Snorrason(s. 8683413) 

 

Borði
You are here