Badminton deild Hattar

Egilsstöðum

Um deildina

Badminton á Egilsstöðum

  • Skoða sem PDF skjal

Badminton hefur verið stundað á Egilsstöðum frá því árinu 1970 með reglubundnum hætti. Aðeins hefur verið boðið uppá tíma fyrir fullorðna og ekki beint um skipulagt starf að ræða.

Sá mannskapur sem hefur borið uppi mætingu í tíma badmintons hafa verið lengi að og sumir hverjir í tugir ára.

 

Umsjónarmaður badmintons er í dag Michal Janicek.

You are here