Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Adam Eiður í Hött

  • Skoða sem PDF skjal

Höttur hefur samið við Adam Eið Ásgeirsson um að leika með liðinu í Dominos-deildinni á næsta tímabili. 

alt

Adam og Ásthildur formaður eftir undirskriftina í dag

 

Adam lék rúmar 10 mínútur að meðaltali í 21 leik með uppeldisfélagi sínu Njarðvík á síðasta tímabili.

Við bjóðum Adam velkominn til okkar og erum við mjög ánægð með þessa viðbót við liðið, Adam mun flytja austur í lok sumars.

 

Þess má einnig geta að búið er að semja við flest alla leikmenn sem léku með liðinu á síðasta tímabili um áframhald.

Borði
You are here