Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Höttur áfram í Maltbikarnum

  • Skoða sem PDF skjal

Höttur fór til Hveragerðis í kvöld og vann Hamar í 32 liða úrslitum Maltbikarsins í körfubolta. Leikurinn endaði 84-91. Höttur leiddi allan leikinn en Hamrarnir voru aldrei langt undan og leikurinn spennandi. Við erum því komin í 16 liða úrslit en dregið verður um mótherja í vikunni. Þrjú Dominos deildar lið féllu úr Bikarnum í 1. umferð; Stjarnan, Njarðvík og Snæfell. Nóg eftir af góðum liðum samt!

Tölfræði leiksins á kki.is: http://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Leikur?league_id=205&season_id=93869&game_id=3599731

Borði
You are here