Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Höttur-ÍA 131-70 !!

  • Skoða sem PDF skjal

Höttur burstaði ÍA í kvöld í körfunni, 131-70. Frábær leikur hjá okkar mönnum en hálfgerður skandall hjá Skagamönnum að mæta til leiks í 1. deild með sjö leikmenn og engan þjálfara.

Um síðustu helgi gerðum við góða ferð í Hveragerði og unnum Hamar 60-87. Mirko var stigahæstur í þeim leik með 31 stig en Raggi skoraði 42 stig í kvöld og Aaron var með þrefalda tvennu. Karfan.is skrifaði um leikinn:

http://karfan.is/read/2016-10-20/ragnar-gerald-med-42-stig-fekk-ad-leika-mer-adeins/

Tölfræði leiksins á KKÍ.is:

http://kki.is/motamal/leikir-og-urslit/motayfirlit/Leikur?league_id=undefined&season_id=93701&game_id=3380901

Borði
You are here