Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Körfubolti - Æfingatafla yngri flokka 2013-2014

  • Skoða sem PDF skjal

Æfingar í körfuboltanum eru hafnar.  Síðasta vetur var byrjað með æfingar í minnibolta fyrir stelpur.  Það gekk mjög vel og verður áframhald á því.  Minnibolta bæði stelpna og stráka verður skipt í tvennt eftir aldri.

Þjálfarar yngri flokka eru þessir:

Minnibolti stelpur og krílabolti, Kristín Eyjólfsdóttir
Minnibolti strákar, Viðar Örn Hafsteinsson (1.-3. bekkur) og Hreinn Gunnar Birgisson (4.-6. bekkur)
7. - 8. bekkur strákar, Viðar Örn Hafsteinsson
10. flokkur strákar (10. bekkur), Andrés Kristleifsson
Unglingaflokkur strákar,  Austin Magnús Bracey

alt

Attachments:
FileLýsingFile size
Download this file (Tímatafla 2013-2014.pdf)Tímatafla 2013-2014.pdf 1566 Kb
Borði
You are here