Mfl.kvk Höttur - Völsungur

  • Skoða sem PDF skjal
Jafntefli 1-1 var staðreynd í gærkvöldi þegar Hattarstelpur tóku á móti Völsungi í Höllinni á Reyðarfirði.  Hattarstelpur börðust vel frá fyrstu mínútu, létu finna vel fyrir sér og áttu margar góðar sóknir.  Adda Birna náði að skora um miðjan fyrrihálfleik eftir stungusendingu inn fyrir vörn Völsunga og var staðan 1-0 í hálfleik.
You are here