Fimleikar falla niður í dag 2.nóv og á morgun 3.nóv v/veðurs

  • Skoða sem PDF skjal

Fimleikar falla niður í dag föstudaginn 2.nóvember vegna veðurs. Einnig hefur stjórn fimleikadeildar Hattar tekið ákvörðun að fella niður æfingar á morgun laugardag vegna slæmrar veðurspár og  þar sem undirbúa þarf íþróttasalinn á föstudögum fyrir laugardagsæfingar. Okkur finnst ekki forsvaranlegt að láta þjálfara mæta í dag til að byggja upp salinn fyrir morgundaginn.

Stjórn fimleikadeildar Hattar

You are here