Fjáröflunarmót fimleikadeildar Hattar - 17 nóvember

  • Skoða sem PDF skjal

Fjáröflunarmót fimleikadeildar Hattar

Þann 17 nóvember næstkomandi verður haldið fjáröflunarmót fimleikadeildar Hattar,
 
Mótið hefst kl 13:00 og verður í íþróttahúsinu á Egilsstöðum.
 
Iðkendur fæddir 2006 og eldri gefst kostur á að taka þátt í mótinu.
 
Æfingabúðir fyrir keppendur 16:00-17:30 - pizza, popp og drykkur.
 
Verð: 2.500 fyrir mót, æfingabúðir og veitingar.
 
Fyrirkomulagið verður þannig að keppendur keppa í litlum hópum - gera æfingar í takt
og hafa stíganda í æfingum.  Keppt verður á stökkgólfi og trampett.  Veittar verða 
viðurkenningar fyrir hvern hóp fyrir sig.
 
 
Skráning keppenda :   Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. "> Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.   fyrir FÖSTUDAGINN 9 NÓVEMBER.
 
79BF5645-0ED7-471D-BBA0-BF1E4B57CA7F@lan" type="application/x-apple-msg-attachment">


17:30-18:30  Fimleikar fyrir alla - opið hús fyrir foreldra og systkini og aðra sem vilja prófa fimleika.

You are here