Frábær árangur Hattar krakka

  • Skoða sem PDF skjal

Um 40 keppendur fóru til Reykjavíkur um helgina að keppa í Íslandsmóti í Hópfimleikum.  Mótið var að þessu sinni haldið í stórglæsilegri fimleikahöll Gerplu í Versölum í Kópavogi.  Höttur mætti með 4 lið á mótið og stal algjörlega senunni.  Hér fyrir neðan sjáið þið úrslitin.  Stórglæsilegur sigur okkar liðs í 3 flokkum og voru börnin íþróttafélagi Hattar til mikils sóma.

You are here