Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Úrslitakeppni 1. deildar sunnudag kl. 18

  • Skoða sem PDF skjal

Höttur mætir Skallagrími í úrslitakeppni um sæti í Úrvalsdeild, sunnudaginn 18. mars kl. 18:00.  Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki fer í úrslitaviðureign gegn Hamri eða ÍA sem einnig mætast í undanúrslitum.  Skallagrímur vann fyrsta leikinn í Borgarnesi í hörkuleik 105-99 svo nú er að duga eða drepast.

Fyllum pallana og styðjum okkar lið.

Borði
You are here