Sunddeild Hattar

Egilsstöðum

Aðalfundur Sunddeildar Hattar

  • Skoða sem PDF skjal

Aðalfundur Sunddeildar Hattar var haldin fimmtudaginn 8. mars.  Fín mæting var á fundinn og mörg góð málefni rædd. Rekstur deildarinnar gekk vel á síðasta ári og stóðu krakkarnir sig vel á öllum mótum.  Ný stjórn var kosin og er hún eftirfarandi.

Formaður: Ágúst Þór Margeirsson

Gjaldkeri: Guðbjörg Björnsdóttir

Ritari: Elísabet Þorsteinsdóttir

You are here