Sunddeild Hattar

Egilsstöðum

Sunddagskráin 2012 fram að sumarfríi.

  • Skoða sem PDF skjal

Svona lítur dagsskrá sunddeildarinnar út fram að sumarfríi, með fyrirvara um breytingar.

23.feb.fimmtud.. tímataka Egs.
3.mars laugard. Hennýjarmót Eskifirði
29.mars fimmtud, Innanfélagspáskamót Egs.
30.mars föstud. er þurræfing í Hettunni 14.30-16.00.
Frí um páskana og byrjað aftur 12.apríl
26.apríl fimmtud. tímataka Egs.
12.maí verður Ránarmótið á Dalvík en það á eftir að taka ákvörðun um hvort við tökum þátt.
17.maí fimmtud.tímataka (ath.uppstigningardagur) Egs.
9.-10.júní Meistaramót Eskifirði
6.-8.júlí Sumarhátíð UÍA
You are here