Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

30 strákar í minniboltanum

  • Skoða sem PDF skjal

30 strákar æfa nú körfubolta í minniboltaflokki hjá Hetti en í þeim flokki æfa 6 - 11 ára.  Frosti Sigurðsson er þjálfari en hann hefur fengið til liðs við sig vaska sveina úr meistaraflokki og 11. flokki til að aðstoða við þjálfunina. Mikið fjör er á æfingunum og aðalatriðið að hafa gaman og læra körfubolta. 11 strákar úr flokknum munu fara á Nettó mótið í körfubolta sem haldið verður í Reykjanesbæ 3.-4. mars.

img_0011img_0027

img_0014

img_0016

img_0019

img_0020

 

Borði
You are here