Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Íslandsmót 11. flokks. Túrnering á Egilsstöðum

  • Skoða sem PDF skjal

3. túrnering í Íslandsmóti 11. flokks, B-riðli, fer fram í Íþróttamiðstöðinni á Egilsstöðum um helgina.  Fimm lið voru skráð til leiks; Höttur, Valur, Haukar, Tindastóll og FSU-Hrunamenn.  FSU-Hrunamenn mæta ekki til leiks þar sem það er svo dýrt að koma til Egilsstaða.  Leikir á laugardegi:

13:30  Höttur - Valur  48 - 43

16:30  Valur - Tindastóll  48 - 60

18:30  Haukar - Höttur  35 - 55

Leikir á sunnudegi:

10:00  Tindastóll - Haukar  40 - 34

12:00  Haukar - Valur  43 - 47

13:30  Höttur - Tindastóll  58 - 46

Höttur vann alla sína leiki og leikur síðustu umferð Íslandsmótsins þar með í A-riðli þar sem leikið verður um sæti í úrslitakeppni mótsins.

Borði
You are here