Sunddeild Hattar

Egilsstöðum

Bikarmót UÍA í sundi

  • Skoða sem PDF skjal

Um síðustu helgi var bikarmót UÍA í sundi haldið á Djúpavogi.  Mótið tókst í alla staði mjög vel og stóðu Hattarkrakkarnir sig frábærlega.  Strákarnir unnu strákakeppnina og Höttur varð í öðru sæti yfir heildina. 22 krakkar tóku þátt fyrir hönd Hattar ásamt því að fjöldi foreldra unnu við mótið. Myndir og úrslit frá mótinu má sjá á www.uia.isHattarkrakkarnir á taka við verðlaunum fyrir 2. sætið

You are here