Körfuknattleikur

Yngri flokkar - Meistaraflokkur

Körfuboltatímar í sumar

  • Skoða sem PDF skjal

Körfuboltatímar verða í Íþróttahúsinu á Egilsstöðum í sumar.  Tímarnir eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:00 – 19:30 og er fyrsti tíminn þriðjudaginn 14. júní.  Leiðbeinandi sér um æfingarnar en tímarnir eru aðallega ætlaðir til að hittast og spila körfubolta.  Allir yngri flokka iðkendur eru velkomnir og allir sem vilja koma og prófa að æfa körfubolta.

Borði
You are here