Staðan í 2. deild kvenna, Austurlandsriðli

  • Skoða sem PDF skjal

Staðan í 2. deild kvenna í Austurlandsriðli er þannig að Höttur er einn efstur með 14 stig en Þróttur N c fylgir fast á hæla þeim með 13 stig. Allt stefnir í hörkueinvígi milli Hattar og Þróttar um að komast í úrslitakeppnina í 2. deildinni í mars.

Nánari úrslit og staða í deildinni er á blak.is.

Næsti leikur Hattar er við Val næstkomandi sunnudag kl. 16:15.

You are here