Fréttir

Dino og Eysteinn áfram

  • Skoða sem PDF skjal

Undirskrift við leikmenn

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að Dino Stipcic, Eysteinn Bjarni, Brynjar Snær, Sigmar, Ásmundur, Einar Bjarni, Bóas, Vernharður og Vignir skrifuðu undir eins árs samning. 

Dino mun ásamt því að leika með liðinu verða aðstoðarþjálfari mfl.kk og þjálfa drengjaflokk. Mikill styrkur fyrir okkur að Eysteinn ætli að taka slaginn hér heima en hann kom til baka frá Stjörnunni um síðustu jól.

Kjarni uppaldra leikmanna í Simma, Brynjari og Ása verður áfram og byggt í kringum það. Ungir leikmenn sem munu taka stærra hlutverk skrifuðu einnig undir sem er mikið ánægjuefni.

Nú fer af stað leit af styrkingu í kringum þennan fína kjarna heimamanna.

Áfram Höttur

alt

Körfuboltamót 1. maí

  • Skoða sem PDF skjal

alt

Æfingatímar yngra flokka í körfubolta

  • Skoða sem PDF skjal

Nú eru körfuboltaæfingar yngri flokka byrjaðar. Við hvetjum alla krakka að koma og prófa körfubolta, allir velkomnir að koma og prófa tli 12. september.

alt

Áfram Höttur

Körfuboltatímar veturinn 2017-2018

  • Skoða sem PDF skjal

alt

 

Taylor Stafford til Hattar

  • Skoða sem PDF skjal

Samið hefur verið við Taylor Stafford um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Stafford er 23. ára bandarískur bakvörður sem kemur úr háskólaboltanum þar sem hann lék með WWU Vikings.

Á síðasta ári sínu var Stafford með 24.3 stig, 5.0 fráköst og 3.2 stoðsendingar að meðaltali í leik. Gert er ráð fyrir því að Stafford komi austur á hérað í byrjun september.

Við bjóðum Taylor Stafford velkominn austur í Egilsstaði.

Hér er hægt að sjá smá myndbrot af Stafford í leikjum með WWU Vikings https://www.youtube.com/watch?v=iLFQbykFRyc&t=1s

alt

You are here